Hóp-Pöntun

Hitaveituskeljar með nuddi.

Enginn sem toppar þessi verð !

 

Virkar þannig að við tökum niður pantanir

Þegar 5 hafa staðfest pöntun á pott, þá staðfestum við pöntun við framleiðanda.

Viðskiptavinur greiðir 50% til staðfestingar og 50% við afhendingu í reykjavík.

*bjóðum uppá kortlán Valitor 3-36mán.

 

Með öllum pottum fylgir: Lok,umgjörð,tröppur

Balboa stýrikerfi og hitari frá USA

 

Pottanir koma allir útbúnir fyrir sírennsli, hægt að aftengja hitara

Og heita vatnið tengt beint inná pottinn, fyrir þá sem eru á hitaveitusvæði.

 

Hægt að velja um marga liti á skel,umgjörð og loki.

 

Afgreiðslutími: 10-12vikur