Um okkur

Gæði, reynsla og gott verð

ShopChina.is er nýr valkostur fyrir íslenska neytendur

og hefur það að markmiði að bjóða bestu verð hverju sinni

og veita viðskiptavinum okkar persónulega og góða þjónustu.

 

Fyrirtækið er í eigu Kristjáns Ásbergssonar.

Hann hefur reynslu af því að reka fyrirtæki í Shanghai,Kína frá árunum 2005-2009.

Sem þjónustaði Íslensk fyrirtæki með innkaup frá Kína.

 

Árið 2009 flutti hann aftur til Íslands og stofnaði ShopChina.is 

 Til að geta þjónustað sýna viðskiptavini beint.

 

Við bjóðum aðeins uppá þær vörur sem okkur langar sjálfum í  =)

*Heilsutengd lúxusvara á flottustu verðunum í bænum*

 

Við kappkostum að mæta þörfum viðskiptavina okkar á öllum sviðum.

 Ath: Ef þú sérð ekki þá vöru sem þú ert að leita að á heimasíðu okkar þá er þér velkomið að hafa samband og athuga hvað við getum gert fyrir þig.