Um okkur

Gæði, reynsla og gott verð

ShopChina.is er nýr valkostur fyrir íslenska neytendur

og hefur það að markmiði að bjóða bestu verð hverju sinni

og veita viðskiptavinum okkar persónulega og góða þjónustu.

 

Fyrirtækið er í eigu Kristjáns Ásbergssonar.

Hann hefur reynslu af því að reka fyrirtæki í Shanghai,Kína frá árunum 2005-2009.

Sem þjónustaði Íslensk fyrirtæki með innkaup frá Kína.

 

Árið 2009 flutti hann aftur til Íslands og stofnaði ShopChina.is 

 Til að geta þjónustað sýna viðskiptavini beint.

 

Við bjóðum aðeins uppá þær vörur sem okkur langar sjálfum í  =)

*Heilsutengd lúxusvara á flottustu verðunum í bænum*

 

Við erum löggiltur dreifingar og umboðsaðili á Íslandi fyrir:

 

iRest á Íslandi  (nuddstólar)

Zhejiang Haozhonghao Health Product Co., Ltd.

iRest framleiðir nuddstóla, nuddrúm og aðrar nuddtengdar vörur. Fyrirtækið hefur verið skilgreint sem eitt af stærsta nuddstólafyrirtækið í Kína. iRest hefur 60 einkaleyfi og hefur þróað 29 tækni- og vísindavörur.

Nuddtengdar vörur iRest hafa verið seldar um allan heim. iRest hefur hlotið alþjóðlegar viðurkenningar eins og UL, ETL, CE, CB, FCC, RoHS, FDA og vörur fyrirtækisins eru seldar í meira en 150 löndum. iRest selur vörur til landa eins og suðaustur Asíu, vestur Asíu, Evrópu, Ameríku og mið Evrópu, Rússlands og nú á Íslandi.

 

Hotwind á Íslandi (infrarauðir sauna)

Jiangsu HotWind Electronic Technology co.,Ltd

Hotwind hefur yfir 13ára reynslu af framleiðslu infrarauðra sauna

Og hefur söluaðila í yfir 50löndum, Hotwind sauna er stæðsti sauna framleiðandi Kína og

 í rúmlega 80.000fm verksmiðju.

Framleiðslugeta er allt að 5000 sauna klefar á mánuði.

Framleiða þeir infrarauða sauna klefa fyrir mörg

af þekktustu merkjum heimsins í dag. Hotwind hefur hlotið alþjóðlegar viðurkenningar eins og:

CE,ISO9001,ETL,CETL,RoHS,FSC,SGS. 

 

Við kappkostum að mæta þörfum viðskiptavina okkar á öllum sviðum.

 Ath: Ef þú sérð ekki þá vöru sem þú ert að leita að á heimasíðu okkar þá er þér velkomið að hafa samband og athuga hvað við getum gert fyrir þig.