Upplýsingar:
- Stærð: 2100x2100x900mm
- 7 sæta
- 1100Lítra
Kemur með: Burðagrind,klæðningu,tröppum,loki,höfuðpúðum,yfirfalli, niðurfalli,inntaki/úttaki fyrir vatn, skel kemur einangruð með úritani
Kemur með innifalið í verði:
LED lýsingu/Botn ljósi
kemur með íslenskri kló. og þarf aðeins að stinga í samband til að virkja lýsinguna kemur takki í skel til að kveikja og slökkva.
2x Bluetooth hátalarar
sem koma ísettir og klárir í klæðningu, ísett og klárt
Margir lita möguleikar á skel,umgjörð og loki.